01.07.2015 11:21

Gott veðurútlit á Bátadögum



  

Nú lítur út fyrir að veðrið muni verða mjög gott á laugardaginn.

Við viljum hvetja eigendur súðbyrðinga til að koma og vera með í skemmtilegri siglingu um fagurt umhverfi.