20.11.2011 20:44
Enn fjölgar þátttakendum.
13. September, 2010
Nú er fyrri vikunni af námskeiðinu lokið og öll vinna gengið mjög vel. Þátttakendum fjölgar enn svo það er skemmtileg vika framundan. Viðgerðir á bátunum eru enn á áætlun sem verður að teljast gott. Búið er að setja myndir í albúmið af undirbúningi fyrir námskeið og myndir af fyrri námskeiðsvikunni.